Sálmabók

311. Ó, Guðs lamb, helga, hreina

Guðsþjónustan - Samfélagið um Guðs borð

hymn notes
Ó, Guðs lamb, helga, hreina sem hegning vildir líða, einn saklaus fyrir seka við synd og dauða stríða, þú, son Guðs, sigrað hefur og sigur þinn oss gefur. Þín líkn er lífið eina.


T Frá fornkirkjunni – Nicolaus Decius 1523 – Sb. 1589 – Sigurbjörn Einarsson – Sb. 1972
O Lamm Gottes, unschuldig
L Nicolaus Decius 1523 – Magdeburg 1545 – Gr. 1594
O Lamm Gottes, unschuldig

Eldra númer 235
Eldra númer útskýring T+L

Uppáhalds sálmar

Under Construction