Sálmabók

310. Ó, þú Guðs lamb, Kristur

Guðsþjónustan - Samfélagið um Guðs borð

hymn notes
:,: Ó, þú Guðs lamb, Kristur, þú sem burt ber heimsins synd, miskunna þú oss! :,: Ó, þú Guðs lamb, Kristur, þú sem burt ber heimsins synd, gef oss þinn frið! Amen.


T Jóh. 1.29
Agnus Dei
L Martin Luther 1528 – RAO 1964, 1967 – Sb. 1972 / R Róbert A. Ottósson
Agnus Dei / Christe, du Lamm Gottes

Eldra númer 234
Eldra númer útskýring T+L

Uppáhalds sálmar

Under Construction