Sálmabók

308. Heilagur, heilagur ert þú

Guðsþjónustan - Samfélagið um Guðs borð

hymn notes
Heilagur, heilagur ert þú Guð allsherjar og full eru' af þinni dýrð himnar og jörð. Hósíanna í upphæðum. Blessaður sé sá sem kemur í nafni Guðs. Amen.


T Jes. 6.3 og Matt 21.9
L Gunnar Gunnarsson 2022

Uppáhalds sálmar

Under Construction