Sálmabók

307. Þú ert Drottinn, dýrð sé þér

Guðsþjónustan - Samfélagið um Guðs borð

hymn notes
Þú ert Drottinn, dýrð sé þér. Dýrlegt, heilagt nafn þitt er, hærra' en hugur skilið fær, hverju barni þó nær. Velkominn vertu nú með von og líf og trú. Þú hefur búið borð, brauð og vín, heilagt orð. Heilög hátign. Heilög eining. Heilög návist. Allir heimar lofa þig! Hósíanna, hósíanna, hósíanna, hósíanna, vor Guð.


T Per Harling 1985 – Jón Ragnarsson um 1990 – Vb. 2013
Du är helig, du är hel
L Per Harling 1985 – Vb. 2013
Du är helig, du är hel

Eldra númer 865
Eldra númer útskýring T+L

Uppáhalds sálmar

Under Construction