Sálmabók

300. Kristur veitist allur öllum

Guðsþjónustan - Samfélagið um Guðs borð

hymn notes
1 Kristur veitist allur öllum ævinlega þá vér föllum fram við blessað borðið hans. Kristur eyðist ei né þrýtur, alla blessun hver einn hlýtur þó að neyti þúsund manns. 2 Allir sem til Guðs borðs ganga gæti' að halda rannsókn stranga högum sálar sinnar á. Krists með trú og tárum leiti til þess sér til lífs þeir neyti og hans friður faðmi þá.


T Thomas Aquinas 13. öld – Helgi Hálfdánarson – Sb. 1886
Lauda Sion Salvatorem
L Johann Löhner 1691 – Leipzig 1793 – Ssb. 1936
Alles ist an Gottes segen

Eldra númer 229
Eldra númer útskýring T+L

Uppáhalds sálmar

Under Construction