Sálmabók

296. Þér friður af jörðu fylgi nú

Guðsþjónustan - Samfélagið um Guðs borð

hymn notes
Þér friður af jörðu fylgi nú og friðurinn himni frá. Og lækjanna friður sé með þér og friður um höfin blá. Djúp kyrrð komi yfir þig, Guðs frið gefi Drottinn þér.


T Frá Gvatemala – Christine Carson 1998 – Kristján Valur Ingólfsson 2006 – Vb. 2013
The peace of the earth be with you
L Frá Gvatemala – Vb. 2013 / R John L. Bell 1998
La Paz de la Tierra / The Peace of the Earth

Eldra númer 895
Eldra númer útskýring T+L

Uppáhalds sálmar

Under Construction