Sálmabók

292. Faðir vor

Guðsþjónustan - Bænir og bænasvör

hymn notes
Faðir vor, þú sem ert á himnum. Helgist þitt nafn, til komi þitt ríki, verði þinn vilji svo á jörðu sem á himni. Gef oss í dag vort daglegt brauð. Og fyrirgef oss vorar skuldir svo sem vér og fyrirgefum vorum skuldunautum. Eigi leið þú oss í freistni, heldur frelsa oss frá illu. Því að þitt er ríkið, mátturinn og dýrðin að eilífu. Amen.


T Matt. 6.9–13
L Hörður Áskelsson 1998 – Vb. 2013

Eldra númer 953
Eldra númer útskýring T+L

Uppáhalds sálmar

Under Construction