Sálmabók

282. Hallelúja

Guðsþjónustan - Lofgjörðarvers

hymn notes
Viðlag: :,: Alleluia, alleluia, alleluia! :,: :,: Hallelúja, hallelúja, hallelúja! :,: Vers: 1 Lofið Drottin, allar þjóðir, vegsamið hann, allir lýðir. Hallelúja! 2 Því að miskunn hans er voldug yfir oss og trúfesti Drottins varir að eilífu. Hallelúja! 3 Dýrð sé Guði, föður og syni og heilögum anda svo sem var í upphafi, er og verður um aldir alda. Amen. Hallelúja! Eftir hvert vers er viðlag endurtekið. Viðlag má líka nota eitt og sér.


T Lofsöngur úr Biblíunni – Sálm. 117
Alleluia
L Jacques Berthier – Taizé 1978 – Sb. 1997
Alleluia 7

Eldra númer 744
Eldra númer útskýring T+L

Uppáhalds sálmar

Under Construction