Sálmabók

278. Kom, lát oss syngja söng

Guðsþjónustan - Lofgjörðarvers

hymn notes
1 Kom, lát oss syngja söng, þann söng til dýrðar Drottni. Hver morgunn miklar hann og mátt hans elskuverka. Hann skapar ský og haf og skreytir sól og stjörnur og allur heimsins her með honum ann sér hvíldar. Hallelúja! Hallelúja! Syng hátt og heiðra Guð. Hallelúja. 2 Kom, lát oss syngja sálm, þann sálm til þakkar Drottni. Vort ljóð skal bera boð um blessun hans og elsku. Nú fagni fjöll og gil því faðir vor sem skapar, hann býr með oss á jörð og breytir tapi´ í sigur. Hallelúja! Hallelúja! ...


T Carlos Rosas, 1976 – Kristján Valur Ingólfsson 2006 – Vb. 2013
Cantemos al Señor / Oh, Sing to God Above
L Carlos Rosas, 1976 – Vb. 2013
ROSAS / Cantemos al Señor / Oh, Sing to God Above

Eldra númer 880
Eldra númer útskýring T+L

Uppáhalds sálmar

Under Construction