Sálmabók

272a. Hallelúja, dýrð sé Drottni

Guðsþjónustan - Lofgjörðarvers

hymn notes
Hallelúja, dýrð sé Drottni, vors Drottins vegsemd aldrei þrotni, hann tigni allt sem mest það má. Guð vorn allir göfgi lýðir og gjörvallt skapað allar tíðir svo hér á jörð sem himnum á. Hann lofi líf og sál, hann lofi rödd og mál. Hallelúja! Hans gæskuþel allt gjörir vel, vor Guð oss blessar líf og hel.


T Helgi Hálfdánarson – Sb. 1886
L Guðmundur Karl Brynjarsson 2017
Sæll er hver sem deyr í Drottni

Eldra númer 30
Eldra númer útskýring T+L

Uppáhalds sálmar

Under Construction