Sálmabók

271. Lof sé þér, Guð

Guðsþjónustan - Lofgjörðarvers

hymn notes
1 Lof sé þér, Guð, þín líkn ei þver, lind allrar gæsku, dýrð sé þér. Lof þér sem veitir hjálp og hlíf, himneska svölun, eilíft líf. 2 Lofar þig sól, þér lýtur jörð. Lífið þér færi þakkargjörð, blessi þitt nafn um eilíf ár: Einn sannur Guð og faðir hár.


T Sigurbjörn Einarsson 1966 – Sb. 1972
L Louis Bourgeois 1551 – Gr. 1607
Or sus, serviteurs du Seigneur / Herr Gott, dich loben alle wir

Eldra númer 30
Eldra númer útskýring T+L

Uppáhalds sálmar

Under Construction