Sálmabók

265. Þig lofar, faðir, líf og önd

Guðsþjónustan - Dýrðarsöngur

hymn notes
Þig lofar, faðir, líf og önd, þín líkn oss alla styður. Þú réttir þína helgu hönd af himni til vor niður. Og föðurelska, þóknan þín, í þínum syni til vor skín, þitt frelsi, náð og friður.


T Sigurbjörn Einarsson 1968 – Sb. 1972
L 10. öld – Nicolaus Decius 1523 – Schumann 1539 – Gr. 1594
Allein Gott in der Höh sei Ehr

Eldra númer 223
Eldra númer útskýring T+L

Uppáhalds sálmar

Under Construction