Sálmabók
263. Guð, faðir í himnaríki
Guðsþjónustan - Miskunnarbæn
Guð, faðir í himnaríki, miskunna þú oss.
Guðs sonur og lausnari heimsins, miskunna þú oss.
Drottinn Guð heilagur andi, miskunna þú oss.
T Bjarni Þorsteinsson 1899
L Bjarni Þorsteinsson 1899