Sálmabók

256. Nú lofa Drottin

Guðsþjónustan - Inngönguvers úr Biblíunni

hymn notes
Nú lofa Drottin og gleym eigi neinum velgjörðum hans. 1 Hann fyrirgefur allar misgjörðir þínar, læknar öll þín mein. Nú lofa Drottin … 2 Svo hár sem himinninn er yfir jörðinni, svo voldug er miskunn hans við þá er óttast hann. Nú lofa Drottin … 3 Dýrð sé Guði, föður og syni og heilögum anda svo sem var í upphafi, er og verður um aldir alda. Amen. Nú lofa Drottin …


T Sálm. 103.2-3,11
Min sjel, lov Herren
L Egil Hovland 1968, 1988
Min sjel, lov Herren

Uppáhalds sálmar

Under Construction