Sálmabók

251. Sjá, Guðs lamb

Guðsþjónustan - Inngönguvers úr Biblíunni

hymn notes
Sjá, Guðs lamb sem ber heimsins synd. Frelsa þú oss, Drottinn Guð. 1 Máttur þinn og réttlæti, ó, Guð, nær til himins. Þú hefur unnið stórvirki, Guð minn, hver er sem þú? Sjá, Guðs lamb ... 2 Þú, sem lést mig reyna miklar þrautir og þrengingar, munt lífga mig að nýju og hefja mig aftur úr undirdjúpum jarðar. Sjá, Guðs lamb … 3 Varir mínar skulu fagna þegar ég leik fyrir þér og sál mín sem þú hefur endurleyst. Sjá, Guðs lamb ...


T Jóh. 1.29 og Sálm. 71.19– 20,23
Se, Guds lam, som bærer verdens synd
L Egil Hovland 1969, 1988
Se, Guds lam, som bærer verdens synd

Uppáhalds sálmar

Under Construction