Sálmabók

249. Barn er oss fætt

Guðsþjónustan - Inngönguvers úr Biblíunni

hymn notes
Barn er oss fætt og sonur er oss gefinn. Á hans herðum skal höfðingjadómurinn hvíla. Hann skal kallast: Undraráðgjafi, Guðhetja, Eilífðarfaðir, Friðarhöfðingi. Syngið Drottni nýjan söng því að hann hefir gjört dásemdarverk. Dýrð sé Guði, föður og syni og heilögum anda svo sem var í upphafi, er enn og verða mun um aldir alda. Amen. Barn er oss fætt …


T Jes. 9.5– 6 og Sálm. 98.1
Puer natus est nobis
L Sálmtón VII – Gr. 1594 – RAO 1967 – Vb. 1991
Puer natus est nobis

Eldra númer 603
Eldra númer útskýring T+L

Uppáhalds sálmar

Under Construction