Sálmabók

247. Hósíanna Davíðs syni

Guðsþjónustan - Inngönguvers úr Biblíunni

hymn notes
:,: Hósíanna Davíðs syni því blessaður veri hann. Hósíanna Davíðs syni sem kemur í nafni Drottins. :,: :,: Hósíanna í upphæðum, hósíanna, hósíanna. Hósíanna Davíðs syni sem kemur í nafni Drottins. :,:


T Matt. 21.9
Hosianna, Davids son
L Georg J. Vogler um 1795
Hosianna, Davids son

Uppáhalds sálmar

Under Construction