Sálmabók

234. Minn Guð og Herra, hjartað mitt

Guðsþjónustan - Messuupphaf og messulok

hymn notes
Minn Guð og Herra, hjartað mitt þinn helgidóm lát vera og dýrstan unað orðið þitt mér alla daga bera. Ég geng þá fús í heilagt hús að hlýða röddu þinni og heim svo fer að eftir er þitt orð í sálu minni.


T Björn Halldórsson – Sb. 1886
L Andreas P. Berggreen 1844 – Sb. 1871
Naturen holder pinsefest

Eldra númer 242
Eldra númer útskýring T+L

Uppáhalds sálmar

Under Construction