Sálmabók

228. Drottinn Guð, hve gott að vakna

Guðsþjónustan - Messuupphaf og messulok

hymn notes
1 Drottinn Guð, hve gott að vakna glöð og frísk til starfs í dag. Þín er jörðin, þitt er lífið, þín hver stund og líka ég. 2 Þú ert Guð og þú einn ræður, þig ég bið að gá að mér. Liprar hendur, hraustir fætur hjálpað geta sjálfsagt þér. 3 En þó hafi hönd og fótur heldur lítinn mátt í sér og þótt augað ekki sjái ætíð vil ég þjóna þér. 4 Góði faðir, lát mig lifa líkar, meir sem sonur þinn. Kenn mér þekkja rétt frá röngu, ratað svo fær hugur minn.


T Margareta Melin 1969 v. 1, 2, 4 – Kristján Valur Ingólfsson 1975, 2012 – Vb. 2013
Tack, min Gud, för att jag vaknar
L Torgny Erséus, 1972 – Vb. 2013
Tack, min Gud, för att jag vaknar

Eldra númer 933
Eldra númer útskýring T+L

Uppáhalds sálmar

Under Construction