Sálmabók

226. Við setjumst hér í hringinn

Guðsþjónustan - Messuupphaf og messulok

hymn notes
Við setjumst hér í hringinn og hendur mætast þá en systkin öll við erum og engum gleyma má. 1 Því Jesús elskar alla og alla jörð á hann. Hann veitir okkur vini og verndar sérhvern mann. Við setjumst hér … 2 Lof syngjum Guði góðum sem gefur líf og von og sendir hátt úr hæðum til hjálpar eigin son. Við setjumst hér …


T Margareta Melin 1969 – Kristján Valur Ingólfsson 1973 – Vb. 2013
Vi sätter os i ringen
L Lars Åke Lundberg 1970 – Vb. 2013
Vi sätter os i ringen

Eldra númer 864
Eldra númer útskýring T+L

Uppáhalds sálmar

Under Construction