Sálmabók

182. Ó, Jesú, lífsins blessað brauð

Kirkjuár - Hvítasunna til aðventu

hymn notes
Ó, Jesú, lífsins blessað brauð, æ, bæt þú mína sálarnauð svo vissa von þess eigi' eg að máltíð þá sem eilíf er með englum Guðs og sjálfum þér á himnum halda megi' eg.


T Helgi Hálfdánarson – Sb. 1886
L Þýskt lag um 1504 – Nürnberg 1534 – Sb. 1589
„Kommt her zu mir” spricht Gottes Sohn

Eldra númer 239
Eldra númer útskýring T+L
Biblíutilvísun Jóh. 6.35, 1. Kor. 10.16b–17

Uppáhalds sálmar

Under Construction