Sálmabók

172. Andi trúar, andi vonar

Kirkjuár - Hvítasunna til aðventu

hymn notes
Andi trúar, andi vonar, andi Jesú Krists, Guðs sonar, andi dýrrar elsku hans, lát þú sannleiks ljósið bjarta lýsa skært í mínu hjarta, :,: fyll það krafti kærleikans. :,:


T Valdimar Briem – Sb. 1886
L Johan P.E. Hartmann 1860
Under dine vingers skygge

Eldra númer 176
Eldra númer útskýring T

Uppáhalds sálmar

Under Construction