Sálmabók
168. Þú andinn Guðs af himni háum
Kirkjuár - Hvítasunna til aðventu
Þú andinn Guðs af himni háum,
þú hvítasunnugjöfin dýr,
æ, kom til vor sem veikir þráum
að verði' oss gefinn kraftur nýr.
Lát sælan mátt og sannleik þinn
í sálir vorar streyma inn.
T Björn Halldórsson, 1893 – Vb. 1991
L Hamborg 1690 – Sb. 1801
Hvo ved, hvor naer mig er min ende
Eldra númer 580
Eldra númer útskýring T+L