Sálmabók

135. Herrann lifir, höldum páska

Kirkjuár - Páskar til hvítasunnu

hymn notes
Herrann lifir, höldum páska, hrósum sigri lausnarans. Synd og dauða, sorg og háska sigrum vér í mætti hans. Höldum lífsins hátíð nú, höndlum nýja von og trú, upp með Jesú önd vor rísi endurfædd og náð hans lýsi.


T Björn Halldórsson – Sb. 1886
L Bourgeois 1551 – Melodia, handrit frá 17. öld – Sb. 1801
Freu dich sehr, o meine Seele

Eldra númer 158
Eldra númer útskýring T+L

Uppáhalds sálmar

Under Construction