Sálmabók

133. Vér páskahátíð höldum

Kirkjuár - Páskar til hvítasunnu

hymn notes
1 Vér páskahátíð höldum og honum þakkir gjöldum er sætti Guð við sekan mann og sjálfan dauðann yfirvann. Hallelúja. 2 Hann reis úr dauðans dróma í dýrðar morgunljóma, því honum syngi' öll heimsins þjóð af hjarta dýrðleg sigurljóð. Hallelúja. 3 Hallelúja, hallelúja, hallelúja! Því honum syngi' öll heimsins þjóð af hjarta dýrðleg sigurljóð. Hallelúja.


T 12. öld – Sb. 1589 – Valdimar Briem – Sb. 1886
Christ ist erstanden
L 12. öld – Wittenberg 1529 – Sb. 1589
Christ ist erstanden

Eldra númer 151
Eldra númer útskýring T+L

Uppáhalds sálmar

Under Construction