Sálmabók

131. Dýrð, vald, virðing

Kirkjuár - Dymbilvika

hymn notes
Dýrð, vald, virðing og vegsemd hæst, viska, makt, speki' og lofgjörð stærst sé þér, ó, Jesú, Herra hár, og heiður klár. Amen, amen um eilíf ár.


T Hallgrímur Pétursson Ps. 50
L Þýskt lag frá 16. öld – Sb. 1619 – Sb. 1972
Eins og sitt barn

Eldra númer 146
Eldra númer útskýring T+L

Uppáhalds sálmar

Under Construction