Sálmabók

125a. Varstu nær

Kirkjuár - Dymbilvika

hymn notes
1 :,: Varstu nær þegar krossfestu þeir Krist? :,: Ó, sú hugsun fær mig til að titra, titra, titra. Varstu nær þegar krossfestu þeir Krist? 2 :,: Varstu nær er þeir negldu hann á tréð? :,: Ó, sú hugsun fær mig til að titra, titra, titra. Varstu nær er þeir negldu hann á tréð? 3 :,: Varstu nær þegar sólin myrkvaðist? :,: Ó, sú hugsun fær mig til að titra, titra, titra. Varstu nær þegar sólin myrkvaðist? 4 :,: Varstu nær er þeir lögðu lík í gröf? :,: Ó, sú hugsun fær mig til að titra, titra, titra. Varstu nær er þeir lögðu lík í gröf? 5 :,: Varstu nær er hann upp frá dauða reis? :,: Ó, sú hugsun fær mig til að titra, titra, titra. Varstu nær er hann upp frá dauða reis?


T Afrísk-amerískt – Kristján Valur Ingólfsson 1975, 2018
Were you there
L Afrísk-amerískt
WERE YOU THERE

Biblíutilvísun Jóh. 19.16–42

Uppáhalds sálmar

Under Construction