Sálmabók

114. Af hjartans rót ég þakka þér

Kirkjuár - Fasta

hymn notes
Af hjartans rót ég þakka þér hið þunga stríð til frelsis mér og dapran krossins dauða þinn, þú dýrsti' og besti vinur minn. Þín heilög elska höndli mig og haldi mér svo fast við sig að eigi ég um eilífð þig.


T Björn Halldórsson – Sb. 1886
L Hohenfurth um 1450 – Horn 1544 – Sb. 1589
In natali Domini / Da Christus geboren var / Singen wir aus Herzensgrund

Eldra númer 575
Eldra númer útskýring T+L

Uppáhalds sálmar

Under Construction