Sálmabók

110. Hreint skapa hjarta

Kirkjuár - Fasta

hymn notes
Hreint skapa hjarta, Herra Guð, í mér, lát ljós þitt bjarta lýsa' oss jafnan hér heims á hálum brautum heims að flýjum synd. Unaði' í og þrautum oss þín prýði mynd. Verði á oss vilji þinn, vertu hjá oss, faðir minn, burtu frá oss sérhvert sinn synd og voða hrind.


T Páll Jónsson – Sb. 1871
L Hymnodia Sacra 1742 – Sb. 1772 – PG 1861
Kær Jesú Kristi

Eldra númer 359
Eldra númer útskýring T+L

Uppáhalds sálmar

Under Construction