Félagsstarf

Félagsstarf

Samhliða útgáfu nýrrar sálmabókar hefur tæknihópur sálmabókarnefndar, sviðsstjóri upplýsingatæknisviðs þjónustumiðstöðvar kirkjunnar og veflausnir Advania unnið að hönnun og smíði sálmabókargagnagrunns á þjónustuvef kirkjunnar.